Borða- eða stólagrindur eru fáanlegar lakkaðar með innbrenndu lakki í öllum litum eða krómaðar.

Borðplötur eru ýmist harðplastlagðar, spónlagðar eða úr gegnheilum við.

Þær eru smíðaðar í öllum stærðum og gerðum.

Einnig er hægt að fá kolla í sömu gerð, venjulega hæð og barkolla.

 

Hönnun: Þórdís Zoega.