Stóllinn hentar fyrir heimili, vinnustað eða hvar sem gæði og einstök hönnun er í fyrirúmi.

 

 

Stóllinn Sess fæst bólstraður með leðri eða fiskroði í fjölmörgum litum.

Sess er hægt að sérpanta í fleiri útfærslum.

Grindin er unnin úr stálrörum sem eru ýmist krómuð eða lökkuð með innbrendum lit.

 

 

Hönnun: Þórdís Zoega húsgagnaarkitekt FHI.