Spói

 

Spói er unninn úr beykiviðarskel sem hægt er að fá bólstrað eða litað.

Grind er úr stálörmum, áferð og litur eftir vali.

Stóllinn er staflanlegur og hægt að tengja saman í raðir.

 

 

Hönnun: Þórdís Zoega fhí